Desember 2024

1.. des. sun. kl. 14:00 Aðventuguðsþjónusta, fyrsti í Aðventu.
Séra Hjörtur Magni Jóhannsson leiðir stundina.
Hljómsveitin Mantra og Sönghópurinn við Tjörnina leiða tónlistina ásamt Gunnari Gunnarssyni, organista.
5. des. fim. kl. 19:30 & 21:30 Tónleikar KK og Jón Jónsson.
6. des. fös. kl. 19:30 Tónleikar KK og Jón Jónsson.
9. des. mán. kl. 20:00 Tónleikar Domus Vox
12. des. fim. kl. 12:00 Hádegistónleikar, Sigurvegarar úr Vox Domini.
12. des. fim. kl. 20:00 Tónleikar, Olga’s Winter show – Olga Vocal Ensemble.
13. des. fös. kl. 20:30 Jólatónleikar, Þór Breiðfjörð.
15. des. sun. kl. 14:00 Jólaskemmtun Fríkirkjunnar í Reykjavík.
Stundin hefst með helgileik barnakórsins í kirkjunni. Síðan verður haldið upp í safnaðarheimili þar sem verður sungið og dansað í kringum jólatré með jólasveininum.
Kaffi og meðlæti fyrir alla.
22. des. sun. kl. 14:00 Heilunarguðsþjónusta.
Í samstarfi Fríkirkjunnar í Reykjavík, Kærleiksseturs og Sálarrannsóknafélags Íslands.
Friðbjörg Óskarsdóttir heilari og fræðslumiðill leiðir kirkjugesti í heilunarhugleiðslu.
Ávarp flytur séra Hjörtur Magni Jóhannsson
Um tónlist sér Gunnar Gunnarsson
Sönghópurinn við Tjörnina sér um sönginn og syngur Gloriuna undir í hugleiðslunni.
22. des. sun. kl. 18:30 & 21:00 Jólatónleikar: Jól með Jóhönnu, Jóhanna Guðrún syngur sín uppáhalds jólalög.
23. des. mán. kl. 18:00&21:00 Þorláksmessu tónleikar: GDRN & Magnús Jóhann.
24. des. sun. kl. 17:00 Aftansöngur á aðfangadagskvöldi.
Þóra Einarsdóttir sópran syngur einsöng.
Sönghópurinn við Tjörnina syngur jólin inn og leiðir safnaðarsöng undir stjórn Gunnars Gunnarssonar.
Séra Hjörtur Magni leiðir stundina.
25. des. mán. kl. 14:00 Hátíðarguðsþjónusta á jóladag.
Ljósanna hátíð fagnað með rísandi sól.
Tónlistarmaðurinn KK flytur nokkur af sínum fjölmörgu lögum og kryddar stundina með skemmtilegum sögum.
Sr. Hjörtur Magni, Sönghópurinn við Tjörnina ásamt Gunnari Gunnarssyni.
27. des. fös. kl. 21:00 Hátíðartónleikar Árstíða
31. des. þri. kl. 16:00 Aftansöngur á gamlársdag.
Sönghópurinn við Tjörnina leiðir safnaðarsöng ásamt Gunnari Gunnarssyni.                                                                                                              Séra Hjörtur Magni Jóhannsson leiðir stundina.