desember 2019

1. des. sun. kl. 14:00 Aðventuguðsþjónusta, fyrsti í Aðventu.
Séra Hjörtur Magni Jóhannsson leiðir stundina.
Hljómsveitin Mantra og Sönghópurinn við Tjörnina leiða tónlistina ásamt Gunnari Gunnarssyni, organista.
5. des. fim. kl. 12:00 Jól í bæ, jólatónleikar til styrktar Líf styrktarfélagi kvennadeildar Landspítalans.
Flytjendur: Ingibjörg Aldís Ólafsdóttir, sópran. Sigríður Ósk Kristjánsdóttir, mezzosópran. Egill Árni Pálsson, tenór. Lilja Eggertsdóttir, píanóleikari og stjórnandi. Kvennakórinn Concordia.
Hljómsveit: Lilja Eggertsdóttir, píanó. Chrissie Guðmundsdóttir, fiðla. Íris Dögg Gísladóttir, fiðla. Vigdís Másdóttir, víóla. Kristín Lárusdóttir, selló. Þorgrímur Jónsson, kontrabassi. Pamela De Sensi, þverflauta.
8. des. sun. kl. 14:00 Aðventuguðsþjónusta, annar í Aðventu.
Séra Hjörtur Magni Jóhannsson leiðir stundina.
Hljómsveitin Mantra og Sönghópurinn við Tjörnina leiða tónlistina ásamt Gunnari Gunnarssyni, organista.
11. des. mið. kl. 20:00 Aðventukvöld, fjölbreytt og glæsilegt tónlistarkvöld.
Rithöfundurinn Andri Snær Magnason er aðalræðumaður kvöldsins og les úr bók sinni Um tímann og vatnið.
Fram koma: Sönghópurinn við Tjörnina, hljómsveitin Mantra ásamt Gunnari Gunnarssyni og barnakór Fríkirkjunnar undir stjórn Álfheiðar Björgvinsdóttur. Sr.Hjörtur Magni leiðir stundina.
12. des. fim. kl. 20:00 Tónleikar, Kristín Stefánsdóttir
15. des. sun. kl. 14:00 Jólatrésskemmtun Fríkirkjunnar í Reykjavík.
Stundin hefst með samveru í kirkjunni. Síðan verður haldið upp í safnaðarheimili þar sem verður sungið og dansað í kringum jólatréð með jólasveininum.
Kaffi og meðlæti fyrir alla.
16. des. mán. kl. 20:00 Æskujól, jólatónleikar þar sem fram koma Karólína Sif, Ari Ólafs og Pétur Ernir. Sérstakur gestur Högni Egilsson.
17. des. þri. kl. 20:00 Jólatónleikar, Olga Vocal Ensemble.
21. des. lau. kl. 17:00 & 21:00 Eitthvað fallegt, jólatónleikar Svavars Knúts, Kristjönu Stefánsóttur og Ragnheiðar Gröndal.
22. des. sun. kl. 14:00 Heilunarguðsþjónusta á vegum Sálarrannsóknarfélags Íslands, Fríkirkjunnar og Kærleikssetursins.
24. des. þri. kl. 18:00 Aftansöngur á aðfangadagskvöldi.
Þóra Einarsdóttir sópran syngur einsöng.
Sönghópurinn við Tjörnina ásamt strengjakvartett kirkjunnar syngur jólin inn og leiðir safnaðarsöng undir stjórn Gunnars Gunnarssonar.
Sr. Hjörtur Magni leiðir stundina.
25. des. mið. kl. 14:00 Hátíðarguðsþjónusta á jóladag. Ljósanna hátíð fagnað með rísandi sól.
Egill Ólafsson söngvari syngur og spjallar um tónlistarval sitt.
Sr. Hjörtur Magni, Sönghópurinn við Tjörnina ásamt Gunnari Gunnarssyni.
27. des. fös. kl. 21:00 Hátíðartónleikar Árstíða
30. des. mán. kl. 00:00 Tónleikar, kórinn Kliður.
31. des. þri. kl. 16:00 Aftansöngur á gamlársdag.
Hljómsveitin Eva ásamt Sönghópnum við Tjörnina leiða safnaðarsöng ásamt Gunnari Gunnarssyni.
Sr. Hjörtur Magni leiðir stundina