Söfnuðurinn

Brot úr myndinni Fríkirkjan í 120 ár sem var send út og framleidd af sjónvarpsstöðinni Hringbraut. Sigmundur Ernir Rúnarsson ræðir við Ebbu Margréti Magnúsdóttur, lækni og prestsfrú og Steinunni Þórarinsdóttur, myndhöggvara um söfnuðinn.