Tónleikar – Fríkirkjan í Reykjavík

Fimmtudaginn 25. júní kl. 20 fagnar Sönghópurinn við Tjörnina sumri og sól ásamt Hljómsveitinni Möntru Flutt verður fjölbreytt tónlist eftir KK, Pétur Ben, Egil Ólafsson, Sigurð Flosason og Tómas R. Einarsson við ljóð Aðalsteins Ásberg, Halldórs Laxness og Vilborgar Dagbjartsdóttur. Aðgangur ókeypis.