Þjóðlög og barbershop – hádegistónleikar, fimmtudaginn 8. febrúar kl. 12

Hinn skemmtilegi sönghópur Raddbandafélag Reykjavíkur mun flytja Þjóðlög og barbershop á hádegistónleikum í Fríkirkjunni í Reykjavík þann 8. Febrúar.

Tónleikarnir hefjast kl. 12 og taka um hálfa klukkustund.
Aðgangseyrir er 1.500 kr.
(ath. að ekki er tekið við greiðslukortum).

Sjáumst í skemmtilegu hádegi! ☺🎶