Sumarsöngur Barnakórs Fríkirkjunnar sunnudaginn 1. júní kl.14

Sumarsöngur við Tjörnina!
Barnakórinn við Tjörnina syngur inn sumarið sunnudaginn 1.júní kl. 14:00.
Litlikór, Stórikór og Stjörnukór stíga á stokk undir stjórn Álfheiðar Björgvinsdóttur og hljómsveitin Mantra styður við með fögrum meðleik.
Pylsur og gleði að tónleikum loknum.

Öll hjartanlega velkomin!