Rússneskt hádegi – hádegistónleikar fimmtudaginn 18. október kl. 12

Hádegistónleikaröðin á “Á ljúfum nótum” býður upp á Rússneskt hádegi fimmtudaginn 18. október.
Flutt verða sönglög eftir Tchaikovsky og Rachmaninov.
Flytjendur eru Lilja Guðmundsdóttir, sópran og Eva Þyri Hilmarsdóttir, píanóleikari.

Tónleikarnir hefjast kl. 12 og taka um hálfa klukkustund.
Aðganseyrir er 1.500 kr.
(ath. að ekki er tekið við greiðslukortum)

Sjáumst í skemmtilegu hádegi!