Kvöldmessa, sunnudagskvöldið 25. janúar kl. 20
Kvöldmessur Fríkirkjunnar eru með léttu yfirbragði þar sem tónlistin leikur stórt hlutverk.
Í kvöldmessunni leika tónlistamennirnir Gunnar Gunnarsson á píanó,
Ásgeir Ásgeirsson á gítar og Þorbergur Jónsson á kontrabassa.
Sönghópur Fríkirkjunnar flytur sönginn.
Stundin er í umsjón sr. Hjartar Magna Jóhannssonar.
Verið öll hjartanlega velkomin.
Athugið:
Engin guðsþjónusta verður kl. 14 þennan dag.