
Kvöldmessa sunnudaginn 28. september kl. 20
Í stað hefðbundinnar guðsþjónustu kl. 14 verður boðið upp á kvöldmessu kl. 20.
Séra Dagur Fannar Magnússon leiðir stundina.
Hljómsveitin Mantra og Sönghópurinn við Tjörnina leiða tónlistina
ásamt Gunnari Gunnarssyni, organista.
Fermingarungmenni og fjölskyldur þeirra eru hvött til að mæta.
Verið öll hjartanlega velkomin!