Kvöldmessa, sunnudaginn 2. september kl. 20

Tónlist, kertaljós og íhugun.
Hljómsveitin Mantra og Sönghópurinn við Tjörnina ásamt Gunnari Gunnarssyni, organista, flytja okkur ljúfa tónlist.
Stundin er í umsjón sr. Hjartar Magna Jóhannssonar.
Allir hjartanlega velkomnir!

ATH. engin guðsþjónusta verður kl. 14 þennan dag.