Kvenfélagsfundur, miðvikudaginn 9. október kl. 20

Nú hefst vetrarstarf kvenfélagsins með fyrsta fundi sem verður haldinn miðvikudagskvöldið 9. okt. kl. 20.00
í safnaðarheimili Fríkirkjunnar.
Efni fundarins verður hvernig getum við eflt starf kvennfélagins og fjölgað konum í félaginu.
Markmiðið er að hafa starfið ánægjulegt og gefandi og þannig fá fleiri konur til liðs við okkur.
Tökum vel á móti nýjum félagskonum.
 
Jóna Ingibjörg kynlífsfræðingu mun kynna fyrir okkur spil sem hún hefur hannað og etv. fáum við að prófa það aðeins.
 
Kaffiveitingar í boði stjórnarkvenna.
 
Hlökkum til að sjá ykkur og endilega taka með gesti, konur sem gætu hugsað sér að starfa með okkur.