Jól í bæ – hádegistónleikar fimmtudaginn 5. desember kl. 12

Jólatónleikar til styrktar Líf styrktarfélagi Landspítalans.
Safnað verður fyrir nýjum vöggum á fæðingarvakt og sængurlegudeild kvennadeildar Landspítalans.

Tónleikarnir eru hluti af hádegistónleikaröðinni “Á ljúfum nótum í Fríkirkjunni”.
Styrktartónleikarnir munu standa í u.þ.b. 50 mínútur.
Allir gefa vinnu sína en fram koma um 50 flytjendur. Fluttar verða jólaperlur frá ýmsum tímum, bæði íslenskar og erlendar.

Þeir sem vilja styrkja en komast ekki á tónleikana geta lagt inn á eftirfarandi reikning styrktarfélagsins:
Kennitala: 5012091040
Reikningsnr: 515-14-411000
Skýring: Jólavagga

Flytjendur:
Ingibjörg Aldís Ólafsdóttir, sópran
Sigríður Ósk Kristjánsdóttir, mezzosópran
Egill Árni Pálsson, tenór

Lilja Eggertsdóttir, píanóleikari og stjórnandi
Kvennakórinn Concordia

Hljómsveit:
Lilja Eggertsdóttir, píanó

Chrissie Guðmundsdóttir, fiðla
Íris Dögg Gísladóttir, fiðla
Vigdís Másdóttir, víóla
Kristín Lárusdóttir, selló
Þorgrímur Jónsson, kontrabassi
Pamela De Sensi, þverflauta

Miðaverð: 2.500 kr.

Miðasala á tix.is:

https://tix.is/is/event/9076/jol-i-b-til-styrktar-lif-styrktarfelagi-landspitalans-/?fbclid=IwAR1TiRSjNst0-qN-L2UaceSwpAOcxLnMy4ie88ud1IKSM7uKrFStBwkB2cc

Sjáumst í hátíðlegu hádegi! Gleðileg jól.