Heilunarguðsþjónusta sunnudaginn 9. desember kl. 14

Heilunarguðsþjónusta í samstarfi Frikirkjunnar, Sálarrannsóknarfélags Íslands og Kærleiksseturs.
Heilun og hugleiðsla verður hluti að guðsþjónustunni. 
Predikun: séra Hjörtur Magni Jóhannsson
Tónlist: Gunnar Gunnarsson
Söngur: Sönghópurinn við Tjörnina.
Heilun annast starfandi heilarar hjá félögunum ásamt nemum.
Friðbjörg Óskarsdóttir heilari leiðir kirkjugesti í hugleiðslu.

Allir hjartanlega velkomnir.