Hádegistónleikaröðin “Á ljúfum nótum í Fríkirkjunni” fimmtudaginn 7. október kl.12

Út um græna grundu
Kvennakórinn Concordia flytjur íslensk lög á þessum tónleikum. Mörg skemmtileg lög verða flutt, má þar nefna Krummi krunkar úti, Undir bláum sólarsali og Ágústnótt.
Kórinn var stofnaður haustið 2017 og hefur sungið árlega á Jólatónleikum tónleikaraðarinnar sem ávallt eru til styrktar Landspítalanum.
Stjórnandi er Lilja Eggertsdóttir, kórstýra og píanóleikari.

Tónleikarnir hefjast kl. 12 og taka um hálfa klukkustund.
Aðgangseyrir er 1.500 ISK.
(ath. ekki er tekið við greiðslukortum).