Hádegistónleikaröðin “Á ljúfum nótum í Fríkirkjunni” fimmtudaginn 27.febrúar kl.12

Ljóð eftir Franz Schubert
Tónleikar í Fríkirkjunni í Reykjavík fimmtudaginn 27. febrúar kl.12.
María Konráðsdóttir, söngkona og Guðrún Dalía Salómonsdóttir, píanóleikari flytja söngljóð eftir Franz Schubert.
Tónleikarnir standa í hálfa klukkustund og aðgangseyrir er kr.2.000.

ATH. ekki er tekið við greiðslukortum.