Hádegistónleikaröðin “Á ljúfum nótum í Fríkirkjunni” fimmtudaginn 10. mars kl.12

Fimmtudaginn 10. mars kemur hljómsveitin Brek fram á hádegistónleikum en “bræðingur stíla með þjóðlaga undirtón” er yfirskrift tónleikanna.
Hljómsveitin leikur frumsamið efni af nýútkominni plötu sinni.

Flytjendur:
Harpa Þorvaldsdóttir – söngur og píanó
Jóhann Ingi Benediktsson – söngur og gítar
Guðmundur Atli Pétursson – mandólín og bakraddir
Sigmar Þór Matthíasson – kontrabassi og bakraddir

Tónleikarnir hefjast kl. 12 og taka um hálfa klukkustund.
Aðgangseyrir er 2.000 kr.
Ath. ekki er tekið við greiðslukortum.

Einnig verður hægt að hlýða í gegnum facebook viðburð tónleikaraðarinnar Á ljúfum nótum í Fríkirkjunni.
https://www.facebook.com/events/1044544746403482
Áhorfendur geta lagt inn á reikning kirkjunnar sem rennur til flytjanda:
bnr. 0525-26-560170
kt.560169-4509
Skýring: Brek