Hádegistónleikar fimmtudaginn 11. apríl TÓNLEIKARNIR FALLA NIÐUR.

Tónleikar falla niður.

Hádegistónleikaröðin ” Á ljúfum nótum í Fríkirkjunni” fimmtudaginn 11. apríl kl.12

Hljómsveitin Meraki spilar íslenskan jazz 🎶

Á tónleikunum mun tríóið flytja íslensk jazzlög eftir ýmsa höfunda í eigin útsetningum.
Meraki er skipuð Rósu Guðrúnu Sveinsdóttur á saxafón og flautu, Söru Mjöll Magnúsdóttur á píanó og Þórdísi Gerði Jónsdóttur á selló.

Tónleikarnir fara fram í Fríkirkjunni í Reykjavík  og taka um hálfa klukkustund.
Aðgangseyrir er 1.500 kr.
(ath. að ekki er tekið við greiðslukortum).

Sjáumst í skemmtilegu hádegi!