Guðsþjónusta sunnudaginn 8. september kl.14

Séra Hjörtur Magni safnaðarprestur Fríkirkjunnar leiðir stundina
Predikun dagsins: Núvitund og Kristur.
Hljómsveitin Mantra og Sönghópurinn við Tjörnina leiða tónlistina ásamt Gunnari Gunnarssyni, organista.

Fermingarungmenni og fjölskyldur þeirra eru hvött til að mæta.

Verið öll hjartanlega velkomin!