Sumarsólstöðumessa sunnudaginn 20. júní kl.14

Séra Hjörtur Magni Jóhannsson safnaðarprestur leiðir stundina.
Sönghópurinn við Tjörnina og hljómsveitin Mantra flytja ljúfa og fallega tónlist
undir stjórn Gunnars Gunnarssonar organista.

Síðasta guðsþjónusta fyrir sumarfrí.

Allir hjartanlega velkomnir.