Guðsþjónusta, sunnudaginn 11. ágúst kl. 14
Séra Hjörtur Magni Jóhannsson þjónar fyrir altari.
Sönghópur Fríkirkjunnar í Reykjavík leiðir tónlistina undir stjórn Gunnars Gunnarssonar, organista.
Við hvetjum verðandi fermingarbörn og forráðamenn þeirra til að mæta og minnum á fundinn sem haldinn verður með þeim að lokinni guðsþjónustu.
Verið öll hjartanlega velkomin.