Guðsþjónusta og barnastarf, sunnudaginn 30. október kl. 14

Siðbótardagurinn – Er kirkjustofnunin vitlausu megin við siðbreytinguna? 
Hversvegna að kenna sig við þennan þýska og breyska Martin Lúter?

Séra Hjörtur Magni þjónar fyrir altari.

Fermingarbörn sjá um ritningarlestur.

Anna Sigga og Kór Fríkirkjunnar í Reykjavík leiðir tónlistina ásamt
Aðalheiði Þorsteinsdóttur, orgelleikara.

Verið öll hjartanlega velkomin.