Guðsþjónusta fellur niður sunnudaginn 16. janúar

Messuhald í Fríkirkjunni í Reykjavík fellur niður sunnudaginn 16.janúar vegna mikilla aukninga á Covid smitum undanfarna daga.

Við bjóðum ykkur þess í stað að hlýða á messu frá Fríkirkjunni sem flutt var á Rás1 á haustmánuðum síðastliðins árs.