Fríkirkjan kemur heim í stofu til þín á aðfangadagskvöld kl. 21.05.

Í stað helgihalds á aðfangadagskvöld og jóladag mun Fríkirkjan koma heim í stofu allra landsmanna á RUV á aðfangadagskvöld kl. 21.05 með þáttinn “Jólasveifla í Fríkirkjunni við Tjörnina” – eigum þar gleðilegt og innihaldsríkt samfélag.