Fríkirkjan í Reykjavík 125 ára – Dagskrá sunnudaginn 17. nóvember.

Kl. 11. Útvarpsmessa á Rás1

Kl. 14. Fjölskyldustund
Tónlist flytja:
Barnakórarnir við Tjörnina undir stjórn Álfheiðar Björgvinsdóttur og
Sönghópurinn við Tjörnina ásamt Hljómsveitinni Möntru undir stjórn Gunnars Gunnarssonar.
Dr. Sigurvin Lárus Jónsson leiðir stundina.
Verið öll hjartanlega velkomin.

Kl. 16. 125 ára afmælistónleikar
Sönghópurinn við Tjörnina, hljómsveitin Mantra og Ásgeir Ásgeirsson, gítarleikari,
flytja fjölbreytta dagskrá sem samanstendur af útsetningum Gunnars Gunnarssonar,
en þær voru nýlega gefnar út af Skálholtsútgáfunni.
Frítt inn og öll velkomin.