Fjölskyldustund í Fríkirkjunni sunnudaginn 20. október kl.14
Tónlist flytja Barnakórarnir við Tjörnina undir stjórn Álfheiðar Björgvinsdóttur,
og Hljómsveitin Mantra undir stjórn Gunnars Gunnarssonar.
Séra Hjörtur Magni leiðir stundina.
Verið öll hjartanlega velkomin.