
Fjölskyldustund í Fríkirkjunni sunnudaginn 2. mars kl.14
Föstuinngangur
Tónlist flytur Barnakórinn við Tjörnina undir stjórn Álfheiðar Björgvinsdóttur,
og Hljómsveitin Mantra undir stjórn Gunnars Gunnarssonar.
Séra Hjörtur Magni Jóhannsson safnaðarprestur, leiðir stundina.
Fermingarungmenni og fjölskyldur þeirra hvött til að mæta.
Verið öll hjartanlega velkomin.