
Fermingarmessa sunnudaginn 15.ágúst kl.14
Sr. Hjörtur Magni og sr. Sigurvin Lárus, þjóna fyrir altari.
Hljómsveitin Mantra og Sönghópurinn við Tjörnina leiða sönginn
ásamt Gunnari Gunnarssyni.
Að messu lokinni verður fundur, með fjölskyldum væntanlegra fermingarungmenna, vegna fermingarstarfs vetrarins.
Verið öll hjartanlega velkomin.