
Páskar í Fríkirkjunni
17. apríl fimmtudagur kl.14
Skírdagur.
Fermingarmessa.
Sr. Hjörtur Magni Jóhannsson prestur Fríkirkjunnar þjónar fyrir altari.
Hljómsveitin Mantra og Sönghópurinn við Tjörnina leiða sönginn
ásamt Aðalheiði Þorsteinsdóttur, píanóleikara.
18.apríl föstudagur kl. 11
Föstudagurinn langi,
Lestur passíusálma, Ebba Margrét Magnúsdóttir les.
Öllum er velkomið að líta við, hlusta og fara að vild.
20.apríl sunnudagur kl. 9
Hátíðarmessa á páskadag
Séra Hjörtur Magni Jóhannsson, safnaðarprestur, leiðir stundina.
Barnakórinn við Tjörnina syngur undir stjórn Álfheiðar Björgvinsdóttur.
Hljómsveitin Mantra og Sönghópurinn við Tjörnina leiða tónlistina ásamt Aðalheiði Þorsteinsdóttur, píanóleikara.
Páskaegg og veitingar í safnaðarheimili eftir guðsþjónustuna.
20.apríl sunnudagur kl.15
Sjónvarpsútsending á RUV
Páskafriður og fjölmenning í Fríkirkjunni í Reykjavík.
Tónlistarveisla frá Fríkirkjunni á RUV á páskadag.