BARNAKÓR FRÍKIRKJUNNAR Í REYKJAVÍK

Barnakór við Tjörnina!
Viltu vera með?
Nýr barnakór hefur starfsemi sína í Fríkirkjunni í Reykjavík.
Allir ungir og áhugasamir söngfuglar eru velkomnir og hvattir til að mæta.
Æft verður á fimmtudögum frá klukkan 16:15-17:15.
Fyrsta æfing verður fimmtudaginn 14. mars.
Nánari upplýsingar gefur Álfheiður Björgvinsdóttir kórstjóri í síma 849 8660 og
skrifstofa Fríkirkjunnar í Reykjavík í síma 552 7270.