FERMINGAR 2013
FERMINGAR Í FRÍKIRKJUNNI VIÐ TJÖRNINA Fermingarfræðsla Fríkirkjunnar hefst mánudaginn 13. ágúst og stendur til og með 17. ágúst. Helstu kostir fermingarskólans eru: Samþjöppuð kennsla – minni röskun yfir veturinn. Aðrir valkostir í boði. Fermingardagur að eigin vali – þó…