Lárus HalldórssonSr. Lárus Halldórsson var fyrsti prestur Fríkirkjunnar og þjónaði henni þrjú fyrstu árin frá 1899 – 1902.
séra Lárus var mikill eldhugi og hugsjónamaður og gaf út vandað guðfræðitímarit, Fríkirkjunnar í þrjú og hálft ár.
Hann var fæddur 10. janúar árið 1851 á Hofi í Vopnafirði, N. Múlasýslu, dáinn 24, júní 1908 í Reykjavík.
Lárus hafði áður verið prófastur og alþingismaður. Einnig stýrði hann lengstum ásamt öðrum Aldarprentsmiðju.