
Helgihald yfir Páskahátíðina
Skírdagur 28. mars kl. 14
Fermingarguðsþjónusta
Séra Hjörtur Magni Jóhannsson þjónar fyrir altari.
Sönghópur Fríkirkjunnar í Reykjavík leiðir tónlistina undir stjórn
Gunnars Gunnarssonar, organista.
Fermingarbörn dagsins:
Aníta Rut Ólafsdóttir
Súluhöfða 3, 270 Mosfellsbær
Aþena Vilbergsdóttir
Þorláksgeisla 44, 113 Reykjavík
Ásta María Ármannsdóttir
Flétturima 34, 112 Reykjavík
Birta Mjöll Antonsdóttir
Fífuseli 32, 109 Reykjavík
Kara Líf Halldórsdóttir
Bjallavaði 13, 110 Reykjavík
Magda María Jónsdóttir
Vífilsgötu 15, 105 Reykjavík
Sigrún Hanna Óskarsdóttir
Hólavaði 53, 110 Reykjavík
Sóldögg María Reid
Þingvaði 23, 110 Reykjavík
Stefanía Lilja Birgisdóttir
Hrísrima 8, 112 Reykjavík
Barnastarf kirkjunnar fer fram á kórloftinu á meðan á messu stendur.
Föstudagurinn langi 29. mars kl.17
Helgistund í Fríkirkjunni í Reykjavík.
Séra Hjörtur Magni þjónar fyrir altari
Sönghópur Fríkirkjunnar í Reykjavík leiðir sönginn undir stjórn Gunnars Gunnarssonar, organista.
Páskadagur 31. mars kl. 9
Hátíðarguðsþjónusta
Séra Hjörtur Magni Jóhannsson þjónar fyrir altari.
Gunnar Gunnarsson, organisti kirkjunnar, og Sigurður Flosason, saxófónleikari,
láta tónlistina hljóma ásamt Sönghópi Fríkirkjunnar.
Nýstofnaður barnakór Fríkirkjunnar syngur undir stjórn Álfheiðar Björgvinsdóttur.
Veitingar í safnaðarheimili eftir guðsþjónustuna.
Verið hjartanlega velkomin.