Guðsþjónusta sunnudaginn 6. febrúar kl.14

Með hækkandi sól og janúar að baki hefjum við helgihald að nýju.

Séra Hjörtur Magni Jóhannsson safnaðarprestur leiðir stundina.
Hljómsveitin Mantra og Sönghópurinn við Tjörnina leiða tónlistina
ásamt Gunnari Gunnarssyni, organista.

Verið öll hjartanlega velkomin.