Fimm stjörnur *****
Nýjasti tónlistardiskur Gunnars Gunnarssonar organista Fríkirkjunnar, 525, fær góð dóma hjá tónlistargagnrýnanda Fréttablaðsins, Jónasi Sen.
Útsetning sálmanna sem og tónlistarflutningur þeirra Gunnars Gunnarssonar á píanó, Ásgeirs Ásgeirssonar á gítar og Þorgríms Jónssonar á kontrabassa, þykir magnaður og gerist vart betri.
“Einstaklega heillandi djassútsetningar og flutningur á nokkrum perlum íslenskra sálmatónbókmennta.”