Séra Arni_SigurdssonSr. Árni Sigurðsson var þriðji prestur Fríkirkjunnar og þjónaði henni frá 1922 og gegndi því starfi allt til æviloka 1949.
Sr. Árni helgaði Fríkirkjunni alla sína starfskrafta og starfaði aldrei við aðra kirkju. Hann var almennt mjög virtur og dáður í sínu starfi.
Hann var fæddur 13. september 1893 í Gerðiskoti í Sandvíkurhreppi í Árnesi, dáinn 20. september 1949 í Reykjavík.