
Guðsþjónusta sunnudaginn 22. febrúar kl. 14
Konudagurinn
Erla Björk Jónsdóttir, guðfræðingur, predikar og þjónar fyrir altari.
Söngkonan Sigríður Thorlacius, ásamt Gunnari Gunnarssyni, sönghópi Fríkirkjunnarog hljómsveit, láta sönginn óma.
Fermingarbörn og fjölskyldur þeirra eru hvött til að mæta.
Verið öll hjartanlega velkomin.