Fermingarmessa sunnudaginn 12. apríl kl. 14

Séra Hjörtur Magni Jóhannsson safnaðarprestur og Erla Björk Jónsdóttir guðfræðingur þjóna fyrir altari.
Sönghópur Fríkirkjunnar í Reykjavík leiðir sönginn ásamt
Gunnari Gunnarssyni, organista.

Fermingarbörn dagsins eru:

Deivids Romans Melnikovs
Fellsmúla 22, 108 Reykjavík.

Fanney Magnúsdóttir
Lúxemborg

Verið öll hjartanlega velkomin.