Byggingarsaga

Þann 22. Nóvember árið 1899 birtist smáfrétt í blaðin Ísafold undir heitinu „Fríkirkjusöfnuður“ Þar er sagt frá því að „á sunnudaginn var“  (19. nóvember 1899) hefði fríkirkjusöfnuður verið stofnaður í bænum með nálega 600 safnaðarmönnum og kosin stjórn. Hana skipuðu…

Lesa meira

Saga kvenfélagsins

Kvenfélag Fríkirkjunnar var stofnað 6. mars árið 1906 og er elsta safnaðarkvenfélag landsins, auk þess að vera eitt af elstu kvenfélögum hér á landi. Markmið þess frá öndverðu hefur verið að efla starf kirkjunnar með einingu að frjálsu trúarlífi. Í…

Lesa meira