Byggingarsaga
Þann 22. Nóvember árið 1899 birtist smáfrétt í blaðin Ísafold undir heitinu „Fríkirkjusöfnuður“ Þar er sagt frá því að „á sunnudaginn var“ (19. nóvember 1899) hefði fríkirkjusöfnuður verið stofnaður í bænum með nálega 600 safnaðarmönnum og kosin stjórn. Hana skipuðu…