Grasrótarstarf Fríkirkjunnar við Tjörnina byggir á lýðræði, jöfnuði, mannréttindum og umburðarlyndi.

Hádegistónleikar í ágúst

Í ágústmánuði verða fernir hádegistónleikar, alla fimmtudaga. Þssir tónleikar áttu að vera í vor en var frestað vegna faraldursins. Auður Gunnarsdóttir, sópran og Lilja Eggertsdóttir, píanóleikari ríða á vaðið og flytja lög úr leikhúsinu næsta fimmtudag, 6. ágúst. Nóg pláss…

Lesa meira
Fermingarmessa sunnudaginn 28. júní kl. 14

Fermingarmessa sunnudaginn 28. júní kl. 14

Séra Hjörtur Magni Jóhannsson safnaðarprestur þjónar fyrir altari. Hljómsveitin Mantra og Sönghópurinn við Tjörnina leiða sönginn ásamt Gunnari Gunnarssyni. Fermingarbörn dagsins eru: Emma Guðmundsdóttir Kjarrhólma 24, 200 Kópavogur. María Rúna Nunez Kvaran Kambsvegi 25, 104 Reykjavík Allir hjartanlega velkomnir!  

Lesa meira
Tónleikar – Fríkirkjan í Reykjavík

Tónleikar – Fríkirkjan í Reykjavík

Fimmtudaginn 25. júní kl. 20 fagnar Sönghópurinn við Tjörnina sumri og sól ásamt Hljómsveitinni Möntru Flutt verður fjölbreytt tónlist eftir KK, Pétur Ben, Egil Ólafsson, Sigurð Flosason og Tómas R. Einarsson við ljóð Aðalsteins Ásberg, Halldórs Laxness og Vilborgar Dagbjartsdóttur. Aðgangur…

Lesa meira
Fermingarmessa sunnudaginn 24.maí kl.14

Fermingarmessa sunnudaginn 24.maí kl.14

Séra Hjörtur Magni Jóhannsson safnaðarprestur fermir og þjónar fyrir altari. Barn verður borið til skírnar. Hljómsveitin Mantra og Sönghópurinn við Tjörnina leiða sönginn ásamt Gunnari Gunnarssyni organista. Fermingarbarn dagsins er: Björn Gylfi Björnsson Verið öll hjartanlega velkomin!

Lesa meira