Fermingarskóli Fríkirkjunnar í Reykjavík

Fermingarskóli Fríkirkjunnar í Reykjavík

Fermingarskólinn hefst með guðsþjónustu í Fríkirkjunni sunnudaginn 12. ágúst kl. 14:00. Fermingarskólinn stendur yfir vikuna 13.- 17. ágúst, frá kl.10:00 – 13:30. Fræðslan fer að mestu leiti fram í Fríkirkjunni og í Safnaðarheimilinu að Laufásvegi 13. Hver fræðslustund hefst í…

Lesa meira
Fermingarmessa sunnudaginn 24. júní kl. 14

Fermingarmessa sunnudaginn 24. júní kl. 14

Séra Hjörtur Magni Jóhannsson safnaðarprestur þjónar fyrir altari. Hljómsveitin Mantra og Sönghópurinn við Tjörnina leiða tónlistina ásamt Gunnari Gunnarssyni, organista. Fermingarbarn dagsins er: Sigríður Ragnarsdóttir, Reykjahvoli 16, 270 Mosfellsbær. Verið öll hjartanlega velkomin.

Lesa meira
Fjölskylduguðsþjónusta sunnudaginn 3. júní kl. 14

Fjölskylduguðsþjónusta sunnudaginn 3. júní kl. 14

Sjómannadagurinn! Séra Hjörtur Magni Jóhannsson, safnaðarprestur leiðir stundina. Skírn tveggja barna. Hljómsveitin Mantra og Sönghópurinn við Tjörnina leiða tónlistina ásamt Gunnari Gunnarssyni, organista. Barnakór Fríkirkjunnar syngur undir stjórn Álfheiðar Björgvinsdóttur. Verið öll hjartanlega velkomin.

Lesa meira
Fermingarmessa hvítasunnudag 20. maí kl.14

Fermingarmessa hvítasunnudag 20. maí kl.14

Séra Hjörtur Magni Jóhannsson safnaðarprestur þjónar fyrir altari. Hljómsveitin Mantra og Sönghópurinn við Tjörnina leiða sönginn ásamt Gunnari Gunnarssyni organista. Fermingarbörn dagsins eru: Díana Lilja Gestsdóttir, Svíþjóð. Emil Torfi Magnússon, Lindarbraut 45,170 Seltjarnarnes. Fanný Gabríela Stefánsdóttir, Bugðutanga 23, 270 Mosfellsbær.…

Lesa meira
Guðsþjónusta sunnudaginn 13. maí kl. 14

Guðsþjónusta sunnudaginn 13. maí kl. 14

Séra Hjörtur Magni Jóhannsson safnaðarprestur leiðir stundina. Barn verður borið til skírnar. Hljómsveitin Mantra og Sönghópurinn við Tjörnina leiða tónlistina ásamt Gunnari Gunnarssyni, organista. Fermingarbörn og fjölskyldur þeirra eru hvött til að mæta. Verið öll hjartanlega velkomin.

Lesa meira
Guðsþjónusta sunnudaginn 6. maí kl. 14

Guðsþjónusta sunnudaginn 6. maí kl. 14

Séra Hjörtur Magni Jóhannsson safnaðarprestur leiðir stundina. Barn verður borið til skírnar. Hljómsveitin Mantra og Sönghópurinn við Tjörnina leiða tónlistina ásamt Gunnari Gunnarssyni, organista. Fermingarbörn og fjölskyldur þeirra eru hvött til að mæta. Verið öll hjartanlega velkomin.

Lesa meira