Guðsþjónusta sunnudaginn 18.febrúar kl.14

Guðsþjónusta sunnudaginn 18.febrúar kl.14

Fyrsti sunnudagur í föstu, Konudagurinn Séra Hjörtur Magni Jóhannsson leiðir stundina. Fríkirkjubandið og Sönghópurinn við Tjörnina leiða tónlistina ásamt Gunnari Gunnarssyni, organista. Fermingarbörn og fjölskyldur þeirra eru hvött til að mæta. Verið öll hjartanlega velkomin.

Lesa meira
Hádegistónleikar fimmtudaginn 25.janúar kl. 12

Hádegistónleikar fimmtudaginn 25.janúar kl. 12

Hádegistónleikaröðin á ljúfum nótum. Nú er komið að fyrstu hádegistónleikum ársins í Fríkirkjunni. Þeir verða fimmtudaginn 25. janúar. Það eru hinar ægifögru nornir sem hefja nýtt tónleikaár. Þær fylgja árstíðunum, en eftir miklar jólanornaskemmtanir hafa þær nú brugðið sér í þorranornagervi og…

Lesa meira
Fjölskylduguðsþjónusta sunnudaginn 21. janúar kl.14

Fjölskylduguðsþjónusta sunnudaginn 21. janúar kl.14

Séra Hjörtur Magni Jóhannsson, safnaðarprestur leiðir stundina. Fermingarbörn taka þátt. Sönghópurinn við Tjörnina leiðir tónlistina ásamt Gunnari Gunnarssyni, organista. Barnakór Fríkirkjunnar syngur undir stjórn Álfheiðar Björgvinsdóttur. Við hvetjum fjölskyldur fermingarbarna til að mæta og vera með börnum sínum í guðsþjónustunni.…

Lesa meira
Helgihald um jól

Helgihald um jól

Jólin í Fríkirkjunni við Tjörnina eru alltaf tilhlökkunarefni. Hjörtur Magni Jóhannsson þjónar í öllum messunum ásamt Gunnari Gunnarssyni organista Sönghópnum okkar góða við Tjörnina og  litlu djasssveitinni sem kennir sig við möntrur. Á aðfangadag kl. 18 verður Audur Gudjohnsen gestur…

Lesa meira