Grasrótarstarf Fríkirkjunnar við Tjörnina byggir á lýðræði, jöfnuði, mannréttindum og umburðarlyndi.

Guðsþjónusta sunnudaginn 29. ágúst kl. 14

Guðsþjónusta sunnudaginn 29. ágúst kl. 14

Predikun dagsins: Gleðin er alvörumál. Dr. Sigurvin Lárus Jónsson, prestur, leiðir stundina. Hljómsveitin Mantra og Sönghópurinn við Tjörnina leiða sönginn ásamt Gunnari Gunnarssyni. Fjölskyldur fermingarbarna eru hvattar til að mæta. Allir hjartanlega velkomnir.

Lesa meira
Barnakórinn við Tjörnina

Barnakórinn við Tjörnina

Vetrarstarfið hefst þriðjudaginn 14.september 2021. Æfingar verða á þriðjudögum Eldri hópur (4.-7.bekkur): 16:10-17:00 Yngri hópur (1.-3.bekkur): 17:10-17:50 Skráningargjald veturinn 2021-2022 eru 10.000kr á barn. Systkinaafsláttur er 50%. Vinsamlegast smellið á skráningarhnappinn og fyllið út eyðublaðið til að skrá börn til…

Lesa meira
Fermingarmessa sunnudaginn 15.ágúst kl.14

Fermingarmessa sunnudaginn 15.ágúst kl.14

Sr. Hjörtur Magni og sr. Sigurvin Lárus, þjóna fyrir altari. Hljómsveitin Mantra og Sönghópurinn við Tjörnina leiða sönginn ásamt Gunnari Gunnarssyni. Að messu lokinni verður fundur, með fjölskyldum væntanlegra fermingarungmenna, vegna fermingarstarfs vetrarins. Verið öll hjartanlega velkomin.

Lesa meira