Grasrótarstarf Fríkirkjunnar við Tjörnina byggir á lýðræði, jöfnuði, mannréttindum og umburðarlyndi.

Guðsþjónusta sunnudaginn 13. september kl. 14

Guðsþjónusta sunnudaginn 13. september kl. 14

Í tilefni Bókmenntahátíðar verður þema næsta sunnudags ljóðmál Biblíunnar. Ljóð eru í samtíma okkar oft álitin fagurfræðileg fyrirbæri en í fornöld var sannfæringarmáttur ljóðmáls þekktur og rannsakaður af bókmenntafræðingum. Ljóð komast fram hjá vörnum hugans og hreyfa við því sem…

Lesa meira