Fjölskylduguðsþjónusta sunnudaginn 15. september kl. 14

Fjölskylduguðsþjónusta sunnudaginn 15. september kl. 14

Séra Hjörtur Magni Jóhannsson, safnaðarprestur leiðir stundina. Predikun dagsins: Miskunnsami Samverjinn. Fermingarbörn taka þátt. Hljómsveitin Mantra og Sönghópurinn við Tjörnina leiða tónlistina ásamt Gunnari Gunnarssyni, organista. Barnakór Fríkirkjunnar syngur undir stjórn Álfheiðar Björgvinsdóttur. Við hvetjum fjölskyldur fermingarbarna til að mæta…

Lesa meira
Guðsþjónusta sunnudaginn 8. september kl. 14

Guðsþjónusta sunnudaginn 8. september kl. 14

Séra Hjörtur Magni Jóhannsson safnaðarprestur leiðir stundina. Skírð verða tvö börn. Hljómsveitin Mantra og Sönghópurinn við Tjörnina leiða tónlistina ásamt Gunnari Gunnarssyni, organista. Fermingarbörn og fjölskyldur þeirra eru hvött til að mæta. Verið öll hjartanlega velkomin.

Lesa meira
Guðsþjónusta sunnudaginn 1. september kl. 14

Guðsþjónusta sunnudaginn 1. september kl. 14

Séra Hjörtur Magni Jóhannsson safnaðarprestur leiðir stundina. Umfjöllunarefni: Farísei og Tollheimtumaður Barn verður borið til skírnar. Hljómsveitin Mantra og Sönghópurinn við Tjörnina leiða tónlistina ásamt Gunnari Gunnarssyni, organista. Fermingarbörn og fjölskyldur þeirra eru hvött til að mæta. Verið öll hjartanlega velkomin.

Lesa meira
Guðsþjónusta sunnudaginn 25. ágúst kl. 14

Guðsþjónusta sunnudaginn 25. ágúst kl. 14

Séra Hjörtur Magni Jóhannsson safnaðarprestur leiðir stundina. Hljómsveitin Mantra og Sönghópurinn við Tjörnina leiða tónlistina ásamt Gunnari Gunnarssyni, organista. Fermingarbörn og fjölskyldur þeirra eru hvött til að mæta. Verið öll hjartanlega velkomin.

Lesa meira
Fjölskyldumessa sunnudaginn 18. ágúst kl. 14

Fjölskyldumessa sunnudaginn 18. ágúst kl. 14

Margrét Lilja Vilmundardóttir guðfræðinemi leiðir stundina. Hljómsveitin Mantra og Sönghópurinn við Tjörnina leiða tónlistina ásamt Erni Arnarsyni gítarleikara. Fermingarbörn taka þátt. Fjölskyldur fermingarbarna eru hvött til að mæta Verið öll hjartanlega velkomin.

Lesa meira
Barnakórinn við Tjörnina

Barnakórinn við Tjörnina

Vetrarstarfið 2019-2020 hefst þann 10.september næst komandi. Skráning: https://forms.gle/yKeoED5ft1DMga2p6 Æfingar verða í Fríkirkjunni í Reykjavík á þriðjudögum: 1.-4.bekkur kl. 17:00-17:45 5.-7.bekkur kl. 16:15-17:00 Skráning söngbarna er án endurgjalds en mæting á æfingar er mikilvæg sem og þegar kórinn kemur fram í…

Lesa meira