Fermingar- og hátíðarmessa hvítasunnudag 31.maí kl.14
Hvítasunnudagur Séra Hjörtur Magni Jóhannsson safnaðarprestur þjónar fyrir altari. Hljómsveitin Mantra og Sönghópurinn við Tjörnina leiða sönginn ásamt Gunnari Gunnarssyni organista. Fermingarbörn dagsins eru: Lilja Natalie Gunnarsdóttir Viktoría Benonýsdóttir Verið öll hjartanlega velkomin!