Grasrótarstarf Fríkirkjunnar við Tjörnina byggir á lýðræði, jöfnuði, mannréttindum og umburðarlyndi.

Guðsþjónusta sunnudaginn 28. nóvember kl.14

Guðsþjónusta sunnudaginn 28. nóvember kl.14

Fyrsti sunnudagur í aðventu, Spádómskerti fyrsta ljós á aðventukransi tendrað. Séra Hjörtur Magni Jóhannsson leiðir stundina. Hljómsveitin Mantra og Sönghópurinn við Tjörnina leiða tónlistina ásamt Gunnari Gunnarssyni, organista. Verið hjartanlega velkomin og gætum vel að sóttvörnum.

Lesa meira
Messa sunnudagsins 14. nóvember fellur niður

Messa sunnudagsins 14. nóvember fellur niður

Kæru vinir, Í ljósi samkomutakmarkanna sem tóku gildi laugardaginn 13. nóvember, höfum við ákveðið að fella niður messu sunnudagsins 14. nóvember. Við vonumst til að geta tekið á móti ykkur fljótlega aftur. Þangað til, gætið að einstaklingsbundnum sóttvörnum og verið…

Lesa meira
Fjölskylduguðsþjónusta sunnudaginn 7. nóvember kl.14

Fjölskylduguðsþjónusta sunnudaginn 7. nóvember kl.14

Dr. Sigurvin Lárus Jónsson leiðir stundina. Héðinn Unnsteinsson formaður Geðhjálpar flytur hugleiðingu. Tónlist stjórnar Örn Arnarsson ásamt hljómsveitinni Möntru og sönghópnum við Tjörnina. Barnakórarnir við Tjörnina koma fram undir stjórn Álfheiðar Björgvinsdóttur. Fjölskyldur fermingarbarna eru hvattar til að mæta. Allir…

Lesa meira
Guðsþjónusta sunnudaginn 24. október kl. 14

Guðsþjónusta sunnudaginn 24. október kl. 14

Séra Hjörtur Magni Jóhannsson, safnaðarprestur, leiðir stundina. Predikun dagsins: Jesús boðaði ekki kenningar kirkjunnar um synd og sekt. Hann vildi að við hefðum jákvæða sjálfsmynd. Hljómsveitin Mantra og Sönghópurinn við Tjörnina leiða sönginn ásamt Gunnari Gunnarssyni. Fjölskyldur fermingarbarna eru hvattar…

Lesa meira