Minningarguðsþjónusta sunnudaginn 26. maí kl. 17
Árleg minningarguðsþjónusta vegna þeirra sem látist hafa úr alnæmi hér á landi verður haldin, sunnudaginn 26. maí næstkomandi. Að vanda fer athöfnin fram í Fríkirkjunni í Reykjavík og hefst kl. 17.00. Sr. Hjörtur Magni Jóhannsson leiðir guðsþjónustuna.Formaður Hiv-Ísland, Svavar G.…