Kvöldmessa, sunnudaginn 9. mars kl. 20
Tónlistamennirnir Gunnar Gunnarsson, píanóleikari, Tómas R. Einarsson, kontrabassaleikari og Ásgeir Ásgeirsson, gítarleikari sjá um tónlistina ásamt Sönghóp Fríkirkjunnar.Stundin er í umsjón sr. Hjartar Magna Jóhannssonar.Hugljúf kvöldstund á ljúfum nótum viðkertaljós og hugleiðingar séra Hjartar Magna.Kvöldmessurnar í Fríkirkjunni eru með léttu…