Grasrótarstarf Fríkirkjunnar við Tjörnina byggir á lýðræði, jöfnuði, mannréttindum og umburðarlyndi.

Kvöldmessa, sunnudaginn 9. mars kl. 20

Tónlistamennirnir Gunnar Gunnarsson, píanóleikari, Tómas R. Einarsson, kontrabassaleikari og Ásgeir Ásgeirsson, gítarleikari sjá um tónlistina ásamt Sönghóp Fríkirkjunnar.Stundin er í umsjón sr. Hjartar Magna Jóhannssonar.Hugljúf kvöldstund á ljúfum nótum viðkertaljós og hugleiðingar séra Hjartar Magna.Kvöldmessurnar í Fríkirkjunni eru með léttu…

Lesa meira

Fjölskylduguðsþjónusta, sunnudaginn 16. febrúar kl. 14.

Séra Hjörtur Magni, leiðir stundina.Fermingarbörn taka þátt.Sönghópur Fríkirkjunnar í Reykjavík leiðir tónlistina ásamt Gunnari Gunnarssyni, organista.Barnakór Fríkirkjunnar syngur undir stjórn Álfheiðar Björgvinsdóttur.Þær Rósa Margrét og Rósmary, umsjónarmenn barnastarfsins, bjóða  börnunum með sér upp á kórloft eða í safnaðarheimilið þar sem…

Lesa meira
KVÖLDMESSA, sunnudagskvöldið 9. febrúar kl. 20

KVÖLDMESSA, sunnudagskvöldið 9. febrúar kl. 20

Tónlistamennirnir Gunnar Gunnarsson, píanóleikari, Tómas R. Einarsson, kontrabassaleikari og Þorleifur Gaukur Davíðsson, jazzmunnhörpuleikari sjá um tónlistina ásamt Sönghóp Fríkirkjunnar.Stundin er í umsjón sr. Hjartar Magna Jóhannssonar.Hugljúf kvöldstund á ljúfum nótum viðkertaljós og hugleiðingar séra Hjartar Magna.Kvöldmessurnar í Fríkirkjunni eru með…

Lesa meira