LEYSUM KIRKJU ÚR VIÐJUM

Fátt ef nokkuð opinberar betur eðli þjóðkirkjustofnunarinnar en afstaða hennar til Fríkirkjunnar. Samkvæmt 62. Gr. Stjórnarskrárinnar ætti Fríkirkjan í Reykjavík að njóta stuðnings og verndar ríkisvaldsins. Þjóðkirkjan hefur komið í veg fyrir það. Fríkirkjan hefur verið evangelískt lúterskt trúfélag allt…

Lesa meira

SIÐLAUS SAMNINGUR RÍKIS OG KIRKJU

Þjóðkirkjan er ríkisstofnun í alvarlegri tilvistarkreppu og sjálfsafneitun. Þúsundir Íslendinga hafa orðið fráhverfir öllum trúmálum og skrá sig utan trúfélaga.   Um 60.000 Íslendingar hafa nú kosið að standa utan þjóðkirkju en eru samt sem áður látnir greiða til hennar með…

Lesa meira