Desember 2022
4. | des. | sun. | kl. | 14:00 | Aðventuguðsþjónusta, annar í Aðventu. Séra Hjörtur Magni Jóhannsson leiðir stundina. Hljómsveitin Mantra og Sönghópurinn við Tjörnina leiða tónlistina ásamt Gunnari Gunnarssyni, organista. |
8. | des. | fim. | kl. | 12:00 | Hátíð fer í hönd, jólatónleikar til styrktar foreldrum sem missa barn sitt í eða skömmu eftir fæðingu.Flytjendur: Hallveig Rúnarsdóttir, sópran Hildigunnur Einarsdóttir, mezzosópran Lilja Eggertsdóttir, píanóleikari og stjórnandi. Kvennakórinn Concordia.Hljómsveit: Lilja Eggertsdóttir, píanó. Martin Frewer, fiðla. Íris Dögg Gísladóttir, fiðla. Vigdís Másdóttir, víóla. Kristín Lárusdóttir, selló. Jón Rafnsson, kontrabassi. Pamela De Sensi, þverflauta. |
8. | des. | fim. | kl. | 19:30 | Tónleikar KK, Mugison og Þorleifur Gaukur |
9. | des. | fös. | kl. | 19:30 | Tónleikar KK, Mugison og Þorleifur Gaukur |
10. | des | lau. | kl. | 19:30 | Tónleikar KK, Mugison og Þorleifur Gaukur |
11. | des. | sun. | kl. | 14:00 | Jólatrésskemmtun Fríkirkjunnar í Reykjavík. Stundin hefst með samveru í kirkjunni. Síðan verður haldið upp í safnaðarheimili þar sem verður sungið og dansað í kringum jólatréð með jólasveininum. Kaffi og meðlæti fyrir alla. |
13. | des. | þri. | kl. | 20:00 | Tónleikar, kvennakórinn Arcadia |
14. | des | mið. | kl. | 19:30 | Tónleikar Jólafrí: Davíð Þór Jónsson, Ellen Kristjánsdóttir, Eyþór Gunnarsson, Ólöf Arnalds, Skúli Sverrirsson, Systur, Þorleifur Gaukur Davíðsson og Þorsteinn Einarsson koma saman og flytja lög í anda ljóss og friðar. Sérstakur gestur: Kári Stefánsson. |
15. | des. | þri. | kl. | 20:00 | Aðventukvöld, fjölbreytt og glæsilegt tónlistarkvöld.Gestur kvöldsins Ellen Calmon, framkvæmdastýra Barnaheilla.Fram koma: Sönghópurinn við Tjörnina, hljómsveitin Mantra ásamt Gunnari Gunnarssyni og barnakór Fríkirkjunnar undir stjórn Álfheiðar Björgvinsdóttur. Sr.Hjörtur Magni leiðir stundina. |
24. | des. | lau. | kl. | 18:00 | Aftansöngur á aðfangadagskvöldi. Þóra Einarsdóttir sópran syngur einsöng. Sönghópurinn við Tjörnina ásamt strengjakvartett kirkjunnar syngur jólin inn og leiðir safnaðarsöng undir stjórn Gunnars Gunnarssonar. Dr. Sigurvin Lárus Jonsson leiðir stundina. |
25. | des. | sun. | kl. | 14:00 | Hátíðarguðsþjónusta á jóladag. Ljósanna hátíð fagnað með rísandi sól. Leikin verða lög eftir Egil Ólafsson ásamt því að KK mun flytja nokkur af sínum fjölmörgu lögum. Sr. Hjörtur Magni, Sönghópurinn við Tjörnina ásamt Gunnari Gunnarssyni. |
30. | des. | fös. | kl. | 21:00 | Hátíðartónleikar Árstíða |
31. | des. | lau. | kl. | 16:00 | Aftansöngur á gamlársdag. Sönghópurinn við Tjörnina leiðir safnaðarsöng ásamt Gunnari Gunnarssyni. Dr. Sigurvin Lárus leiðir stundina. |