Sumarsöngur Barnakórs Fríkirkjunnar sunnudaginn 2. júní kl.14

Barnakórinn við Tjörnina samanstendur af börnum á grunnskólaaldri og æfir í tveimur hópum, yngri og eldri.
Sunnudaginn 2. júní verða tónleikar og samsöngur á þeirra vegum sem er jafnframt uppskeruhátíð barnakórsins.
Kórstjóri Barnakórsins við Tjörnina er Álfheiður Björgvinsdóttir og henni til aðstoðar er Lára Ruth Clausen.