
Stefnumót í Fríkirkjunni sunnudaginn 19. febrúar kl. 14
Stefnumót í Fríkirkjunni




Sunnnudaginn 19. febrúar ætla Fríkirkjurnar að bjóða pörum af öllum kynjum á stefnumót.
Boðið verður upp á ástarlög, almenn kósíheit og pörum boðið að nýja eða endurnýja heit sín.
Stundina leiða Margrét Lilja Vilmundardóttir og Sigurvin Lárus Jónsson, prestar.
Kirstín Erna Blöndal syngur einsöng ásamt tónlistarfólki kirknanna, Gunnar Gunnarsson, Örn Arnarson, kór og hljómsveit.
Stundin hefst kl. 14.00 í Fríkirkjunni í Reykjavík og 20.00 í Fríkirkjunni í Hafnarfirði.
Sýna minna