Póstkort frá París, hádegistónleikar fimmtudaginn 2. maí kl.12

Hádegistónleikaröðin “Á ljúfum nótum í Fríkirkjunni”
Tónleikar í Fríkirkjunni í Reykjavík fimmtudaginn 2. maí kl.12
Flytjendur: Hlín Pétursdóttir Behrens, sópransöngkona og Hrólfur Vagnsson, harmonikuleikari.

Aðgangseyrir 2.000 kr.
ATH. Ekki er tekið við greiðslukortum.