Helgihald um páskahátíðina 2024

24. mars. Pálmasunnudagur
kl. 14
Fermingarmessa

Dr. Sigurvin Lárus Jónsson, leiðir stundina.
Hljómsveitin Mantra og Sönghópurinn við Tjörnina leiða tónlistina,
ásamt Gunnari Gunnarssyni organista.

28. mars. Skírdagur
kl. 14
Fermingarmessa,

Séra Hjörtur Magni Jóhannsson og Dr. Sigurvin Lárus Jónsson , þjóna fyrir altari.
Hljómsveitin Mantra og Sönghópurinn við Tjörnina leiða tónlistina,
ásamt Gunnari Gunnarssyni organista.

29. mars. Föstudagurinn langi
kl. 11
Lestur Passíusálma

Ebba Margrét Magnúsdóttir les.

kl.17
Guðsþjónusta
Dr. Sigurvin Lárus Jónsson, leiðir stundina.
Kirstín Erna Blöndal fjallar um tónlistarflutning við athafnir kirkjunnar og sem verkfæri í tilfinningalífi okkar.
Hljómsveitin Mantra og Sönghópurinn við Tjörnina leiða tónlistina,
ásamt Gunnari Gunnarssyni organista.

31. mars. Páskadagur
kl. 9
Hátíðarguðsþjónusta

Séra Hjörtur Magni Jóhannsson og Dr. Sigurvin Lárus Jónsson prestar Fríkirkjunnar leiða stundina.
Sönghópur Fríkirkjunnar og barnakór Fríkirkjunnar undir stjórn Álfheiðar Björgvinsdóttur leiða sönginn.
Um tónlist sér Hjörleifur Valsson, fiðluleikari og hljómsveitin Mantra ásamt Gunnari Gunnarssyni, organista.
Páskaegg og veitingar í safnaðarheimili eftir guðsþjónustuna.

Verið öll hjartanlega velkomin.